Bríet Memorial

Bríetarbrekka

Bríet Bjarnhéðinsdóttir Memorial, 2007, Þingholtsstræti, Reyjavík.
In memory of the first suffragettes in Iceland.

Bríetarbrekka. Reykjavik. 2007
Til minningar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og stofnun Kvenréttindafélags Íslands. Verkið er staðsett í Þingholtsstræti þar sem Brét bjó lengst af og hvar fyrsti fundur Kvenréttindafélags Íslands var haldinn.

Í verkinu er skrifuð með rithönd Bríetar sjálfrar vísukorn sem hún orti til dóttur sinnar Laufeyjar Valdimarsdóttur. Í vísunni hvetur móðir dóttur til að ferðast, mennta sig og stýra eigin lífi. Brýning sem á við til allra stúlkna á öllum tímum.

Stígðu ófeimin stúlka upp og stýrðu klæði,
yfir geiminn, yfir græði, allan heiminn skoði í næði.

Verkið er hugsað sem eins konar forum romanum þar sem fólk getur komið saman til að skipst á skoðunum eða átt góða stund með sjálfum sér.