
Canis Major is located by Næpa Reykjavik.
Stórihundur er staðsettur við Næpuna í Reykjavik.
Ráð til að sjá stjörnur að hádegi: Legg spegil mitt í einn fagran mundlaugarbotn,
hell þar síðan á kláru vatni, lát svo spegilinn liggja nokkuð djúpt í um stundarsakir.
Þá muntu sjá stjörnur um ljósan dag.
Sigfús Sigfússon. Íslenskar þjóðsögur og sagnir
Hundadagar eru kenndir við stjörnumerkið Stórahund sem rís á miðju sumri. Sökum hnattstöðu landsins sést stjörnumerkið aldrei í heild sinni hér á himni.